Kýpur í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva

yfirlit um þátttöku Kýpur í Eurovision

Kýpur hefur tekið þátt í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 37 sinnum síðan að frumraun landsins í keppninni átti sér stað árið 1981. Fyrsta framlag landsins var með tónlistarhópnum Island, sem endaði í sjötta sæti. Besti árangur Kýpur er annað sæti sem Eleni Foureira endaði í árið 2018.

Kýpur

Sjónvarpsstöð CyBS
Söngvakeppni Engin (2016–)
Ágrip
Þátttaka 37 (31 úrslit)
Fyrsta þátttaka 1981
Besta niðurstaða 2. sæti: 2018
Núll stig Aldrei
Tenglar
Síða CyBS
Síða Kýpur á Eurovision.tv

Á milli 2006 og 2013, komst Kýpur ekki upp úr undanúrslitunum í 6 skipti, áður en það dró sig úr keppni árið 2014. Þann 14. júlí 2014 staðfesti CyBS að landið myndi taka aftur þátt í keppninni árið 2015, og hefur það komist áfram í öll skipti síðan þá.

Yfirlit þátttöku (niðurstöður)

breyta
Merkingar
2 Annað sæti
Síðasta sæti
Framlag valið en ekki keppt
Þátttaka væntanleg
Ár Flytjandi Lag Tungumál Úrslit Stig U.úrslit Stig
1981 Island Monika (Μόνικα) gríska 6 69 Engin undankeppni
1982 Anna Vissi Mono i agapi (Μόνο η αγάπη) gríska 5 85
1983 Stavros & Constantina I agapi akoma zi (Η αγάπη ακόμα ζει) gríska 16 26
1984 Andy Paul Anna Maria Lena (Άννα Μαρία Λένα) gríska 15 31
1985 Lia Vissi To katalava arga (Το κατάλαβα αργά) gríska 16 15
1986 Elpida Tora zo (Τώρα ζω) gríska 20 4
1987 Alexia Aspro mavro (Άσπρο-μαύρο) gríska 7 80
1988 Yiannis Dimitrou Thimame (San to rock 'n' roll) (Θυμάμαι (Σαν το ροκ-εν-ρολ)) gríska Dæmt úr keppni
1989 Yiannis Savvidakis & Fani Polymeri Apopse as vrethoume (Απόψε ας βρεθούμε) gríska 11 51 Engin undankeppni
1990 Haris Anastazio Milas poli (Μιλάς πολύ) gríska 14 36
1991 Elena Patroklou SOS gríska 9 60
1992 Evridiki Teriazoume (Ταιριάζουμε) gríska 11 57
1993 Kyriakos Zympoulakis & Dimos Van Beke Mi stamatas (Μη σταματάς) gríska 19 17 Kvalifikacija za Millstreet
1994 Evridiki Eimai anthropos ki ego (Είμαι άνθρωπος κι εγώ) gríska 11 51 Engin undankeppni
1995 Alex Panayi Sti fotia (Στη φωτιά) gríska 9 79
1996 Constantinos Mono gia mas (Μόνο για μας) gríska 9 72 15 42
1997 Hara & Andreas Constantinou Mana mou (Μάνα μου) gríska 5 98 Engin undankeppni
1998 Michalis Hatzigiannis Genesis (Γένεσις) gríska 11 37
1999 Marlain Tha 'nai erotas (Θα 'ναι έρωτας) gríska 22 2
2000 Voice Nomiza (Νόμιζα) gríska, ítalska 21 8
2002 One Gimme enska 6 85
2003 Stelios Constantas Feeling Alive enska 20 15
2004 Lisa Andreas Stronger Every Minute enska 5 170 5 149
2005 Constantinos Christoforou Ela Ela (Come Baby) (Ελα Ελα) enska 18 46 Topp 12 árið fyrr [a]
2006 Annet Artani Why Angels Cry enska Komst ekki áfram 15 57
2007 Evridiki Comme ci, comme ça franska 15 65
2008 Evdokia Kadí Femme Fatale gríska 15 36
2009 Christina Metaxa Firefly enska 14 32
2010 Jon Lilygreen & The Islanders Life Looks Better in Spring enska 21 27 10 67
2011 Christos Mylordos San aggelos s'agapisa (Σαν άγγελος σ'αγάπησα) gríska Komst ekki áfram 18 16
2012 Ivi Adamou La La Love enska 16 65 7 91
2013 Despina Olympiou An me thimasai (Aν με θυμάσαι) gríska Komst ekki áfram 15 11
2015 John Karayiannis One Thing I Should Have Done enska 22 11 6 87
2016 Minus One Alter Ego enska 21 96 8 164
2017 Hovig Gravity enska 21 68 5 164
2018 Eleni Foureira Fuego enska [b] 2 436 2 262
2019 Tamta Replay enska 13 109 9 149
2020 Sandro Running enska Keppni aflýst [c]
2021 Elena Tsagrinou El Diablo enska [d] 16 94 6 170
2022 Andromache
2023 Andrew Lambrou
2024 Silia Kapsis
  1. Samkvæmt þáverandi reglum Eurovision komust öll topp-10 löndin, ásamt „Stóru Fjóru“ löndunum, sjálfkrafa áfram í úrslit næstkomandi ár. Sem dæmi, ef Þýskaland og Frakkland væru innan topp-10 sætanna, fengju löndin í ellefta og tólfta sæti pláss í úrslitunum árið eftir með þeim löndum sem voru líka innan topp-10.
  2. Þótt textinn er á ensku, er spænski titillinn „Fuego“ (eldur) endurtekinn í gegnum lagið.
  3. Keppnin árið 2020 var aflýst vegna COVID-19 faraldursins.
  4. Inniheldur endurtekin orð á spænsku.

Heimildir

breyta
   Þessi sjónvarpsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.