Pólland í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva

Pólland hefur tekið þátt í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 23 sinnum síðan að frumraun landsins í keppninni átti sér stað árið 1994.

Pólland

Sjónvarpsstöð Telewizja Polska (TVP)
Söngvakeppni Engin (2021–)
Ágrip
Þátttaka 23 (14 úrslit)
Fyrsta þátttaka 1994
Besta niðurstaða 2. sæti: 1994
Núll stig Aldrei
Tenglar
Síða TVP
Síða Póllands á Eurovision.tv

Yfirlit þátttöku (niðurstöður) breyta

Merkingar
2 Annað sæti
Síðasta sæti
Framlag valið en ekki keppt
Þátttaka væntanleg
Ár Flytjandi Lag Tungumál Úrslit Stig U.úrslit Stig
1994 Edyta Górniak To nie ja! pólska 2 166 Engin undankeppni
1995 Justyna Steczkowska Sama pólska 18 15
1996 Kasia Kowalska Chcę znać swój grzech... pólska 15 31 15 42
1997 Anna Maria Jopek Ale jestem pólska 11 54 Engin undankeppni
1998 Sixteen To takie proste pólska 17 19
1999 Mietek Szcześniak Przytul mnie mocno pólska 18 17
2001 Piasek 2 Long enska 20 11
2003 Ich Troje Keine Grenzen – Żadnych granic þýska, pólska, rússneska 7 90
2004 Blue Café Love Song enska, spænska 17 27 Topp 11 árið fyrr [a]
2005 Ivan & Delfin Czarna dziewczyna pólska, rússneska Komst ekki áfram 11 81
2006 Ich Troje með Real McCoy Follow My Heart enska, pólska, þýska, rússneska, spænska 11 70
2007 The Jet Set Time To Party enska 14 75
2008 Isis Gee For Life enska 24 14 10 42
2009 Lidia Kopania I Don't Wanna Leave enska Komst ekki áfram 12 43
2010 Marcin Mroziński Legenda enska, pólska 13 44
2011 Magdalena Tul Jestem pólska 19 18
2014 Donatan & Cleo My Słowianie – We Are Slavic pólska, enska 14 62 8 70
2015 Monika Kuszyńska In the Name of Love enska 23 10 8 57
2016 Michał Szpak Color of Your Life enska 8 229 6 151
2017 Kasia Moś Flashlight enska 22 64 9 119
2018 Gromee með Lukas Meijer Light Me Up enska Komst ekki áfram 14 81
2019 Tulia Fire of Love (Pali się) pólska, enska 11 120
2020 Alicja Empires enska Keppni aflýst [b]
2021 Rafał The Ride enska Komst ekki áfram 14 35
2022 Ochman [1] River enska Væntanlegt
  1. Samkvæmt þáverandi reglum Eurovision komust öll topp-10 löndin, ásamt „Stóru Fjóru“ löndunum, sjálfkrafa áfram í úrslit næstkomandi ár. Sem dæmi, ef Þýskaland og Frakkland væru innan topp-10 sætanna, fengju löndin í ellefta og tólfta sæti pláss í úrslitunum árið eftir með þeim löndum sem voru líka innan topp-10.
  2. Keppnin árið 2020 var aflýst vegna COVID-19 faraldursins.

Heimildir breyta

  1. „Poland: Ochman's 'River' winds its way to Eurovision 🇵🇱“. Eurovision.tv. EBU. 19. febrúar 2022. Sótt 28. febrúar 2022.
   Þessi sjónvarpsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.