Armenska er indóevrópskt tungumál sem talað er í Armeníu og í Nagornó-Karabak. Armenska hefur eigið ritmál og eigið stafróf og er áhugavert í augum málfræðinga vegna sérstakrar hljóðfræðilegrar þróunar. Armenska er talin sérstök grein innan indóevrópskra tungumála. Málið á langa bókmenntahefð og er elsti textinn á armensku biblíuþýðing frá fimmtu öld. Nafnorð hafa ekkert málfræðilegt kyn en aftur á móti 7 föll. 40 % orðaforðans er írönsk tökuorð.

Armenska
Հայերեն / Hayeren
Málsvæði Armenía
Heimshluti Kákasus
Fjöldi málhafa 6.723.840
Sæti 87
Ætt Indóevrópskt

 Armenska

Skrifletur Armenskt stafróf
Opinber staða
Opinbert
tungumál
Flag of Armenia.svg Armenía
Flag of Artsakh.svg Nagórnó-Karabak
Viðurkennt minnihlutamál {{{minnihlutamál}}}
Fyrsta mál
heyrnarlausra
{{{fyrsta mál}}}
Stýrt af
Tungumálakóðar
ISO 639-1 hy
ISO 639-2 arm
ISO 639-3 {{{iso3}}}
SIL hye
ATH: Þessi grein gæti innihaldið hljóðfræðitákn úr alþjóðlega hljóðstafrófinu í Unicode.
Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu
Wikipedia
Wikipedia: Armenska, frjálsa alfræðiritið

TenglarBreyta

   Þessi tungumálagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.