Litningur
Litningur uppbygging sem samanstendur af DNA og próteinum og fyrirfinnst í frumum.

Orðið litningur er bein þýðing á gríska orðinu chromosoma sem kemur úr χρῶμα (chroma, litur) og σῶμα (soma, kroppur)[1] en þeir hétu það vegna þess að litningar litast mjög mikið af litunarefnum. Mikill munur er á milli litninga lífvera, en í frumum manna eru 46 litningar- þar af 22 pör samlitninga og eitt par kynlitninga.
Heimildir Breyta
- ↑ Litningarannsóknir til fósturgreiningar í www.laeknabladinu.is
Tengt efni Breyta
Tenglar Breyta
- „Úr hvaða tveimur efnum eru litningar og hvaða hlutverki gegna efnin?“ á Vísindavefnum
- „Hvað getið þið sagt mér um kynlitninga?“ á Vísindavefnum
- „Hvað ræður kyni barns?“ á Vísindavefnum
- „Hvað eru interfasi, prófasi, metafasi, anafasi og telófasi? Hvað gerist í hverjum?“ á Vísindavefnum
- Umfjöllun um litninga á Erfðafræði I (Erfðafræði fyrir yngri stig grunnskólans)
- Umfjöllun um litninga á vef Kársnesskóla
- Atriðaorðaskrá Geymt 2010-04-06 í Wayback Machine á síðu Erfðavísis