Ríbósakjarnsýra

(Endurbeint frá RNA)

Ríbósakjarnasýra (skammstafað RKS, en þekktari undir ensku skammstöfuninni RNA) er kjarnsýra, sem finnst í umfrymi allra fruma. RKS er erfðaefni og flytjur erfðaupplýsingar frá DKS yfir í prótein, en bygging þess svipar mjög til DKS.

Helstu gerðir RKS eru mRKS (mótandi RKS), rRKS (ríplu RKS) og tRKS (tilfærslu RKS).

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.