Kólesteról er fituefni í líkamanum. Efnið tilheyrir flokkinum sterólum (umbreyttra stera). Lifrin framleiðir það kólesteról sem þarf fyrir starfsemi líkamans en kólesteról kemur einnig beint úr fæðu.

Heimildir breyta

  • „Hvað er kólesteról og hvað er hæfilegt gildi þess í blóðinu?“. Vísindavefurinn.
  • Há blóðfita Geymt 4 mars 2016 í Wayback Machine
   Þessi efnafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.