Glúkósi
Glúkósi eða þrúgusykur er einsykra.
Tvísykrur með glúkósaBreyta
Maltósi er dæmi um tvísykru af glúkósa. Þá er súkrósi keðja af glúkósa og frúktósa en laktósi keðja af galaktósa og glúkósa. Einingar keðjanna eru tengdar saman með glýkósíðtengjum.
Fjölsykrur með glúkósaBreyta
Sellulósi (beðmi) og sterkja (mjölvi) innihalda aðeins glúkósa.
TengillBreyta
- „Hvernig vinnur líkaminn úr þrúgusykri?“ á Vísindavefnum