Litningsendi

(Endurbeint frá Telómer)

Litningsendi[1][2], einnig kallaður telómer eða oddhulsa[3] er kirnaröð á enda línulegra litninga. Röðin samanstendur af TTAGGG endurtekinni nokkur þúsund sinnum. Litningsendinn ver erfðaupplýsingar litningsins gegn skaða sem annars yrði vegna þess að litningurinn styttist við hverja afritun.[3]

Litningar úr manni. Litningsendarnir litast ljósir á þessarri mynd.

Heimildir

breyta
  1. Orðið „litningsendi“ (á ensku telomere) í Orðabanka íslenskrar málstöðvar
  2. Máfarannsóknum lokið sumarið 2005[óvirkur tengill] á Náttúrustofu Reykjaness („Skoðaður var partur af DNA sem kallast “telomere” litningsendi.“
  3. 3,0 3,1 „Hvað er telómerasi og hver eru áhrif hans á öldrun?“. Vísindavefurinn.