1883
ár
(Endurbeint frá MDCCCLXXXIII)
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1883 (MDCCCLXXXIII í rómverskum tölum)
Á Íslandi
breytaAtburðir
breyta- Ársbyrjun - Blaðið Suðri hefur göngu sína. Ritstjóri er Gestur Pálsson.
- 29. mars - Mannskaðaveður í Þorlákshöfn. Tíæringur ferst með áhöfn, en frönsk fiskiskúta bjargar hásetum af öðru skipi.
- 2. ágúst - Iðnsýning var opnuð í Reykjavík.
- 1. október - Nýtt barnaskólahús vígt í Reykjavík.
- 30. desember - Fyrstu kirkjutónleikarnir á Íslandi haldnir í dómkirkjunni í Reykjavík.
- Bréfamálið - Benedikt Gröndal er vikið úr kennarastöðu vegna óreglu.
Fædd
- 15. apríl - Guðmundur Sigurjónsson Hofdal, glímukappi.
- 1. júlí - Guðjón Baldvinsson, sósíalisti.
- 3. júlí - Ásta Kristín Árnadóttir, húsamálari og fyrsta íslenska konan til taka próf í iðngrein.
- 28. júlí - Jóhannes Jósefsson, glímukappi.
- 23. september - Inga Lára Lárusdóttir, kennari, ritstjóri og baráttukona fyrir réttindum kvenna (d. 1949).
- 15. október - Einar Ingibergur Erlendsson, húsameistari.
- 24. október - Jakobína Johnson, vesturíslensk skáldkona og þýðandi.
- 7. nóvember - Vilhjálmur Finsen, ritstjóri og einn stofnenda Morgunblaðsins.
Dáin
- 4. janúar - Jón Jónsson, embættismaður.
- 10. september - Þórarinn Kristjánsson í Vatnsfirði, prestur.
Erlendis
breytaAtburðir
breyta- 20. mars - Parísarsamþykkt um vernd eignarréttinda á sviði iðnaðar var undirrituð.
- 24. maí - Brooklynbrúin var opnuð.
- 5. apríl - Súrefni er fyrst breytt í vökvaform.
- 28. júní - Fyrsta miðlæga raforkuver í Evrópu fór í gagni í Mílanó.
- 26. ágúst - Eldgos hófst í Krakatá í Indónesíu. Gosið var eitt stærsta þekkta sögulega gos sem þekktist og létust um 36.000 af völdum þess og flóðbylgju sem skall á.
- 20. október - Kyrrahafsstríðinu lauk milli Síle og Perú/Bólivíu.
- 22. október - Fyrsti sporvagninn sem gekk fyrir rafmagni fór af stað í Vínarborg.
Ódagsett
- Þýski örverufræðingurinn Robert Koch uppgötvaði kólerusýkilinn cholera bacillus.
- Antoni Gaudí hóf vinnu á Sagrada Família-dómkirkjunni í Barselóna.
Fædd
- 30. apríl - Jaroslav Hašek, tékkneskur rithöfundur.
- 5. júní - John Maynard Keynes, enskur hagfræðingur (d. 1946).
- 29. júlí - Benito Mussolini, ítalskur stjórnmálamaður og einræðisherra (d. 1945).
- 3. júlí - Franz Kafka, tékkneskt skáld.
Dáin
- 13. febrúar - Richard Wagner, þýskt tónskáld.
- 14. mars - Karl Marx, þýskur hagfræðingur, heimspekingur og stjórnmálaspekingur.