Bréfamálið var mál sem kom upp í Latínuskólanum í Reykjavík árið 1883. Það kom til vegna þess að Benedikt Gröndal skáldi var vikið úr kennarastöðu vegna óreglu. Það vatt síðar upp á sig þegar rektor, sem þá var Jón Þorkelsson, gaf í skyn að hann ætti heilan bunka af skammarbréfum eftir nemendur.

Heimildir

breyta
   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.