Evrópukeppnin í knattspyrnu 2021

(Endurbeint frá EM 2020)

Evrópukeppnin í knattspyrnu 2021 var keppni sem var fyrirhuguð árið 2020 og átti að fara fram í 12 borgum í 12 löndum Evrópu frá 11. júní til 11. júlí. Vegna kórónaveirufaraldurs og óvissu vegna þróunarinnar tengd henni og frestun deilda innan landa var ákveðið að fresta keppninni til 2021.

Keppnin var haldin víðs vegar í álfunni til að halda upp á 60 ára afmæli keppninnar. Portúgal var ríkjandi meistari. Myndbandsdómgæsla var notuð í fyrsta sinn í evrópukeppni. 20 lið komust á mótið úr undankeppninni en 4 lið fóru í umspil, þar á meðal Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu. Ísland vann Rúmeníu en tapaði fyrir Ungverjalandi í umspilinu.

Ákveðið var að leyfa áhorfendur, þ.e. frá allt að 25-33% sæta á völlunum. [1] Síðar fengu fleiri aðdáendur að mæta á vellina eins og á fulla Wembley og Puskás-Arena.

Heimsmeistarar Frakklands, Þýskaland og Evrópumeistarar Portúgals duttu út í 16 liða úrslitum. Cristiano Ronaldo skoraði þó 5 mörk í 4 leikjum og sló met Michel Platini yfir mörk skoruð á Evrópumótinu. Allmörg sjálfsmörk voru skoruð og náðu mörkin að vera jafnmörg og á mótinu frá upphafi.

Í úrslitum mættust England og Ítalía. England sigraði Danmörku í undanúrslitum eftir framlengingu, Ítalir unnu Spán í vítakeppni. Ítalía vann England 3-2 í vítaspyrnukeppni.

Knattspyrnuvellir

breyta
  •   Stadio Olimpico í Róm
  •   Wembley í London
  •   Parken í Kaupmannahöfn
  •   Hampden Park í Glasgow
  •   Allianz Arena í München
  •   Puskas Arena í Búdapest
  •   Arena Nationala, Búkarest
  •   Johan Cruyff Arena í Amsterdam
  •   Krestovsky Stadium í St. Pétursborg
  •   Olympic Stadium í Baku.
  •   Estadio de la Cartuja í Sevilla.

Riðlakeppnin

breyta

A-Riðill

breyta
Sæti Lið L U J T Sk Fe M.munur Stig
1   Ítalía 3 3 0 0 7 0 +7 9
2   Wales 3 1 1 1 3 2 +1 4
3   Sviss 3 1 1 1 4 5 -1 3
4   Tyrkland 3 0 0 3 1 8 -7 0
11. júní 2021
  Tyrkland 0-3   Ítalía Ólympíuleikvangurinn, Rómaborg
Áhorfendur: 12.916
Dómari: Danny Makkelie, Hollandi
Demiral 53 (sjálfsm.), Immobile 66, Insigne 79
12. júní 2021
  Wales 1-1   Sviss Ólympíuleikvangurinn, Bakú
Áhorfendur: 8.782
Dómari: Clément Turpin, Frakklandi
Moore 74 Embolo 49
16. júní 2021
  Tyrkland 0-2   Wales Ólympíuleikvangurinn, Bakú
Áhorfendur: 19.762
Dómari: Artur Soares Dias, Portúgal
Ramsey 42, C. Roberts 90+5
16. júní 2021
  Ítalía 3-0   Sviss Ólympíuleikvangurinn, Bakú
Áhorfendur: 12.445
Dómari: Sergei Karasev, Rússlandi
Locatelli 26, 52, Immobile 89
20. júní 2021
  Sviss 3-1   Tyrkland Ólympíuleikvangurinn, Bakú
Áhorfendur: 17.138
Dómari: Slavko Vinčić, Slóveníu
Seferovic 6, Shaqiri 26, 68 Kahveci 62
20. júní 2021
  Ítalía 1-0   Wales Ólympíuleikvangurinn, Rómaborg
Áhorfendur: 11.541
Dómari: Ovidiu Hațegan, Rúmeníu
Pessina 39

B-Riðill

breyta
Sæti Lið L U J T Sk Fe M.munur Stig
1   Belgía 3 3 0 0 7 1 +6 9
2   Danmörk 3 1 0 2 5 4 +1 3
3   Finnland 3 1 0 2 5 4 +1 3
4   Rússland 3 1 0 2 2 7 -5 3
12. júní 2021
  Danmörk 0-1   Finnland Parken, Kaupmannahöfn
Áhorfendur: 13.790
Dómari: Anthony Taylor, Englandi
Pohjanpalo 60
12. júní 2021
  Belgía 3-0   Rússland Krestovsky leikvangurinn, St. Pétursborg
Áhorfendur: 26.264
Dómari: Antonio Mateu Lahoz, Spáni
Lukaku 10, 88, Meunier 34
16. júní 2021
  Finnland 0-1   Rússland Krestovsky leikvangurinn, St. Pétursborg
Áhorfendur: 24.540
Dómari: Danny Makkelie, Hollandi
Miranchuk 45+2
17. júní 2021
  Danmörk 1-2   Belgía Parken, Kaupmannahöfn
Áhorfendur: 23.395
Dómari: Björn Kuipers, Hollandi
Poulsen 2 T. Hazard 55, De Bruyne 70
21. júní 2021
  Rússland 1-4   Danmörk Parken, Kaupmannahöfn
Áhorfendur: 23.644
Dómari: Clément Turpin, Frakklandi
Dzyuba 70 (vítasp.) Damsgaard 38, Poulsen 59, Christensen 79, Mæhle 82
21. júní 2021
  Finnland 0-2   Belgía Krestovsky leikvangurinn, St. Pétursborg
Áhorfendur: 18.545
Dómari: Felix Brych, Þýskalandi
Hradecky 74 (sjálfsm.), Lukaku 81

C-Riðill

breyta
Sæti Lið L U J T Sk Fe M.munur Stig
1   Holland 3 3 0 0 8 2 +6 9
2   Austurríki 3 2 0 1 4 3 +1 6
3   Úkraína 3 1 0 2 4 5 -1 3
4   Norður-Makedónía 3 0 0 3 2 8 +6 0
13. júní 2021
  Austurríki 3-1   Norður-Makedónía Arena Națională, Búkarest
Áhorfendur: 9.802
Dómari: Andreas Ekberg, Svíþjóð
Lainer 18, Gregoritsch 78, Arnautović 89 Pandev 28
13. júní 2021
  Holland 3-2   Úkraína Johan Cruyff Arena, Amsterdam
Áhorfendur: 15.837
Dómari: Felix Brych, Þýskalandi
Wijnaldum 52, Weghorst 58, Dumfries 85 Yarmolenko 75, Yaremchuk 79
17. júní 2021
  Úkraína 2-1   Norður-Makedónía Arena Națională, Búkarest
Áhorfendur: 10.001
Dómari: Fernando Rapallini, Argentínu
Yarmolenko 29, Yaremchuk 34 Alioski 57
17. júní 2021
  Holland 2-0   Austurríki Johan Cruyff Arena, Amsterdam
Áhorfendur: 15.243
Dómari: Orel Grinfeld, Ísrael
Depay 11 (vítasp.), Dumfries 67
21. júní 2021
  Norður-Makedónía 3-1   Holland Johan Cruyff Arena, Amsterdam
Áhorfendur: 15.227
Dómari: István Kovács, Rúmeníu
Depay 24, Wijnaldum 50, 58
21. júní 2021
  Úkraína 0-1   Austurríki Arena Națională, Búkarest
Áhorfendur: 10.472
Dómari: Cüneyt Çakır, Tyrklandi
Baumgartner 21

D-Riðill

breyta
Sæti Lið L U J T Sk Fe M.munur Stig
1   England 3 2 1 0 2 0 +2 7
2   Króatía 3 1 1 1 4 3 +1 4
3   Tékkland 3 1 1 1 3 2 +1 4
4   Skotland 3 0 1 2 1 5 -4 1
13. júní 2021
  England 1-0   Króatía Wembley-leikvangurinn, Lundúnum
Áhorfendur: 9.896
Dómari: Fernando Rapallini, Argentínu
Sterling 57
14. júní 2021
  Skotland 0-2   Tékkland Hampden Park, Glasgow
Áhorfendur: 9.847
Dómari: Daniel Siebert, Þýskalandi
Schick 42, 52
18. júní 2021
  Króatía 1-1   Tékkland Hampden Park, Glasgow
Áhorfendur: 5.607
Dómari: Carlos del Cerro Grande, Spáni
Perišić 47 Schick 37 (vítasp.)
18. júní 2021
  England 0-0   Skotland Wembley-leikvangurinn, Lundúnum
Áhorfendur: 20.306
Dómari: Antonio Mateu Lahoz, Spáni
22. júní 2021
  Króatía 3-1   Skotland Hampden Park, Glasgow
Áhorfendur: 9.896
Dómari: Fernando Rapallini, Argentínu
Vlašić 17, Modrić 62, Perišić 77 McGregor 42
22. júní 2021
  Tékkland 0-1   England Wembley-leikvangurinn, Lundúnum
Áhorfendur: 19.104
Dómari: Artur Soares Dias, Portúgal
Sterling 12

E-Riðill

breyta
Sæti Lið L U J T Sk Fe M.munur Stig
1   Svíþjóð 3 2 1 0 4 2 +2 7
2   Spánn 3 1 2 0 6 1 +5 5
3   Slóvakía 3 1 0 2 2 7 -5 3
4   Pólland 3 0 1 2 4 6 -2 1
14. júní 2021
  Pólland 1-2   Slóvakía Krestovsky leikvangurinn, St. Pétursborg
Áhorfendur: 12.862
Dómari: Ovidiu Hațegan, Rúmeníu
Linetty 46 Szczęsny 18 (sjálfsm.), Škriniar 69
14. júní 2021
  Spánn 0-0   Svíþjóð La Cartuja, Sevilla
Áhorfendur: 10.559
Dómari: Slavko Vinčić, Slóveníu
18. júní 2021
  Svíþjóð 1-0   Slóvakía Krestovsky leikvangurinn, St. Pétursborg
Áhorfendur: 11.525
Dómari: Daniel Siebert, Þýskalandi
Forsberg 77 (vítasp.)
19. júní 2021
  Spánn 1-1   Pólland La Cartuja, Sevilla
Áhorfendur: 11.742
Dómari: Daniele Orsato, Ítalíu
Morata 25 Lewandowski 54
23. júní 2021
  Slóvakía 0-5   Spánn La Cartuja, Sevilla
Áhorfendur: 11.204
Dómari: Björn Kuipers, Hollandi
Dúbravka 30 (sjálfsm.), Laporte 45+3, Sarabia 56, F. Torres 67, Kucka 71 (sjálfsm.)
23. júní 2021
  Svíþjóð 3-2   Pólland Krestovsky leikvangurinn, St. Pétursborg
Áhorfendur: 14.252
Dómari: Michael Oliver, Englandi
Forsberg 2, 59, Claesson 90+4 Lewandowski 61, 84

F-Riðill

breyta
Sæti Lið L U J T Sk Fe M.munur Stig
1   Frakkland 3 1 2 0 4 4 +1 5
2   Þýskaland 3 1 1 1 6 5 +1 4
3   Portúgal 3 1 1 1 7 6 +1 4
4   Ungverjaland 3 0 2 1 3 6 -3 2
15. júní 2021
  Ungverjaland 0-3   Portúgal Puskás leikvangurinn, Búdapest
Áhorfendur: 55.662
Dómari: Cüneyt Çakır, Tyrklandi
Guerreiro 84, Ronaldo 87 (vítasp.), 90+2
15. júní 2021
  Frakkland 1-0   Þýskaland Allianz Arena, München
Áhorfendur: 13.000
Dómari: Carlos del Cerro Grande, Spáni
Hummels 20 (sjálfsm.)
19. júní 2021
  Ungverjaland 1-1   Frakkland Puskás leikvangurinn, Búdapest
Áhorfendur: 55.998
Dómari: Michael Oliver, Englandi
Fiola 45+2 Griezmann 66
19. júní 2021
  Portúgal 2-4   Þýskaland Allianz Arena, München
Áhorfendur: 12.926
Dómari: Anthony Taylor, Englandi
Ronaldo 15, Jota 67 Dias 35 (sjálfsm.), Guerreiro 39 (sjáflsm.), Havertz 51, Gosens 60
23. júní 2021
  Portúgal 2-2   Frakkland Puskás leikvangurinn, Búdapest
Áhorfendur: 54.886
Dómari: Antonio Mateu Lahoz, Spáni
Ronaldo 31 (vítasp.), 60 (vítasp.) Benzema 45+2 (vítasp.), 47
23. júní 2021
  Þýskaland 2-2   Ungverjaland Allianz Arena, München
Áhorfendur: 12.413
Dómari: Sergei Karasev, Rússlandi
Havertz 66, Goretzka 84 Ád. Szalai 11, Schäfer 68

Útsláttarkeppnin

breyta

16-liða úrslit

breyta
26. júní 2021
  Wales 0:4   Danmörk Johan Cruyff Arena, Amsterdam
Áhorfendur: 14.645
Dómari: Daniel Siebert, Þýskalandi
Dolberg 27, 48, Mæhle 88, Braithwaite 90+4
26. júní 2021
  Ítalía 2-1 (e.framl.)   Austurríki Wembley-leikvangurinnLundúnum
Áhorfendur: 18.910
Dómari: SAnthony Taylor, Englandi
Chiesa 95, Pessina 105 Kalajdžić 114
27. júní 2021
  Holland 0-2   Tékkland Puskás Aréna, Búdapest
Áhorfendur: 52.834
Dómari: Sergei Karasev, Rússlandi
Holeš 68, Schick 80
27. júní 2021
  Belgía 1-0   Portúgal La Cartuja, Sevilla
Áhorfendur: 11.504
Dómari: Felix Brych, Þýskalandi
T. Hazard 42
28. júní 2021
  Króatía 3-5 (e.framl.)   Spánn ParkenKaupmannahöfn
Áhorfendur: 22.771
Dómari: Cüneyt Çakır, Tyrklandi
Pedri 20 (sjálfsm.), Oršić 85, Pašalić 90+2 Sarabia 38, Azpilicueta 57, F. Torres 77, Morata 100, Oyarzabal 103
28. júní 2021
  Frakkland 3-3 (7-8 e.vítake.)   Sviss Þjóðarleikvangurinn, Búkarest
Áhorfendur: 22.642
Dómari: Fernando Rapallini, Argentínu
Benzema 57, 59, Pogba 75 Seferovic 15, 81, Gavranović 90
29. júní 2021
  England 2-0   Þýskaland Wembley-leikvangurinnLundúnum
Áhorfendur: 41.973
Dómari: Danny Makkelie, Hollandi
Sterling 75, Kane 86
29. júní 2021
  Svíþjóð 1-2 (e.framl.)   Úkraína Hampden ParkGlasgow
Áhorfendur: 0.221
Dómari: Daniele Orsato, Ítalíu
Forsberg 43 Zinchenko 27, Dovbyk 120+1

Fjórðungsúrslit

breyta
2. júlí 2021
  Sviss 1-1 (2-4 e.vítake.)   Spánn Krestovsky leikvangurinn, St. Pétursborg
Áhorfendur: 24.764
Dómari: Michael Oliver, Englandi
Shaqiri 68 Zakaria 8 (sjálfsm.)
2. júlí 2021
  Belgía 1-2   Ítalía Allianz ArenaMünchen
Áhorfendur: 12.984
Dómari: Slavko Vinčić, Slóveníu
Lukaku 45+2 (vítasp.) Barella 31, Insigne 44
3. júlí 2021
  Tékkland 1-2   Danmörk Ólympíuleikvangurinn, Bakú
Áhorfendur: 16.304
Dómari: Björn Kuipers, Hollandi
Schick 49 Delaney 5, Dolberg 42
3. júlí 2021
  Úkraína 0-4   England Ólympíuleikvangurinn, Róm
Áhorfendur: 11.880
Dómari: Felix Brych, Þýskalandi
Kane 4, 50, Maguire 46, J. Henderson 63

Undanúrslit

breyta
6. júlí 2021
  Ítalía 1-1 (5-3 e. vítake.)   Spánn Wembley-leikvangurinnLundúnum
Áhorfendur: 57.811
Dómari: Felix Brych, Þýskalandi
Chiesa 68 Morata 80
7. júlí 2021
  England 2-1 (e. framl.)   Danmörk Wembley-leikvangurinnLundúnum
Áhorfendur: 64.950
Dómari: Danny Makkelie, Hollandi
Kjær 39 (sjálfsm.), Kane 104 Damsgaard 30

Úrslitaleikur

breyta
13. júlí 2021
  Ítalía 1-1 (4-3 e. vítake.)   England Wembley-leikvangurinnLundúnum
Áhorfendur: 67.173
Dómari: Björn Kuipers, Hollandi
Bonucci 67 Shaw 2

Tölfræði og verðlaun

breyta

Markahæstir

breyta

Haldið hreinu

breyta

Flestar stoðsendingar

breyta
  • 4 sinnum: Steven Zuber  

Leikmaður mótsins

breyta

Besti ungi leikmaðurinn

breyta

Fallegasta markið

breyta

Tilvísanir

breyta
  1. Eight UEFA stadiums confirm matches with spectators Uefa.com, skoðað 9. apríl, 2021.