Mats Julian Hummels (fæddur 16. desember árið 1988) er þýskur knattspyrnumaður sem spilar fyrir Borussia Dortmund og Þýska landsliðið. Hann hefur einnig leikið með Bayern München.

Hummels í leik með Borussia Dortmund árið 2013

Heimildir breyta