Wojciech Szczęsny

Wojciech Tomasz Szczęsny (fæddur 18. apríl 1990 í Varsjá) er pólskur knattspyrnumaður sem spilar sem markvörður hjá Juventus FC.

Wojciech Szczęsny

Hann spilaði upp yngri flokka Agrykola Warszawa og síðar Legia Warszawa þar til hann skrifaði undir hjá Arsenal þegar hann var 16 ára gamall árið 2006.

TenglarBreyta

   Þetta æviágrip sem tengist knattspyrnu er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.