Jordan Pickford

Jordan Lee Pickford (fæddur 7. mars 1994 í Washington, Tyne and Wear) er enskur knattspyrnumaður sem spilar með Everton og enska landsliðinu.

Pickford í leik með Enska landsliðinu á HM 2018