Wembley er hverfi í Norðvestur-London sem liggur í borgarhlutanum Brent. Í hverfinu eru frægu íþróttamannvirkin Wembley-leikvangur og Wembley Arena. Áður fyrr var hverfið í sýslunni Middlesex.

Wembley-leikvangur
  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.