Wembley-leikvangurinn

Wembley-leikvangurinn er knattspyrnuleikvangur í Wembley, London á Englandi. Hann rúmar 90.000 sæti og er þar með næststærsti leikvangur heims talið í fjölda sæta og sá stærsti ef miðað er við fjölda sæta undir skýli. Byggingu hans lauk 9. mars 2007.

Knattspyrnuvöllur á leikvanginum.
  Þessi knattspyrnugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.