Hampden Park

Hampden Park er knattspyrnuvöllur í hverfinu Mount Florida í Glasgow. Hann er heimavöllur Skoska landsliðsins og hýsir úrslitaleiki í skoska bikarnum auk annarra viðburða. Völlurinn tekur rúmlega 50.000 í sæti.

Hampden Park
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
Puzzle stub.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.