Michael Ballack

Þýskur knattspyrnumaður

Michael Ballack (fæddur 26. september 1976) er þýskur fyrrverandi knattspyrnumaður. Hann spilaði 98 leiki og skoraði 42 mörk með þýska landsliðinu.

Michael Ballack
Michael Ballack
Upplýsingar
Fullt nafn Michael Ballack
Fæðingardagur 26. september 1976 (1976-09-26) (46 ára)
Fæðingarstaður    Görlitz, Þýskaland
Hæð 1,89
Leikstaða Miðjumaður
Meistaraflokksferill1
Ár Lið Leikir (mörk)
1995-1997
1997-1999
1999-2002
2002-2006
2006-2010
2010-2012
Chemnitzer FC
1. FC Kaiserslautern
Bayer 04 Leverkusen
Bayern München
Chelsea
Bayer 04 Leverkusen
Landsliðsferill
1999-2010 Þýskaland 98 (42)

1 Leikir með meistaraflokkum og mörk
talið í aðaldeild liðsins.

TitlarBreyta

KaiserslauternBreyta

Bayern MünchenBreyta

  • Bundesliga: 2002-2003, 2004-2005, 2005-2006
  • Þýska Bikarkeppnin: 2002–03, 2004–05, 2005–06

ChelseaBreyta

ÞýskalandBreyta

TenglarBreyta

   Þessi knattspyrnugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.