Landslið
Íþróttalið sem keppir fyrir hönd lands
Landslið er íþróttalið sem keppir fyrir hönd lands, í stað íþróttafélags eða héraðs. Algengast er að nota hugtakið í samhengi við hópíþróttir.
Landslið er íþróttalið sem keppir fyrir hönd lands, í stað íþróttafélags eða héraðs. Algengast er að nota hugtakið í samhengi við hópíþróttir.