Íþróttabandalag Akraness

ÍA er oft notað fyrir Knattspyrnufélag ÍA.

Íþróttabandalag Akraness (ÍA) er íþróttabandalag íþróttafélaga á Akranesi og starfar samkvæmt lögum Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands og íþróttalögum.[1]

Íþróttamaður Akraness breyta

Íþróttamaður Akraness hefur verið valinn á hverju ári frá 1977 en þar áður hafði valið farið fram árin 1972 og 1965.[2]

   Þessi íþróttagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.


Tilvísanir breyta

  1. „Lög Íþróttabandalags Akraness“. Sótt 18. október 2011.
  2. „Íþróttamenn Akraness“. Sótt 18. október 2011.

Heimildir breyta