Atli Viðar Björnsson
Atli Viðar Björnsson (f. 4. janúar 1980) er íslenskur fyrrum knattspyrnumaður sem spilaði legst af fyrir FH. Hann er Dalvíkingur að uppruna. Hann varð sá fjórði til að skora meira en 100 mörk í efstu deild.
Þessi knattspyrnugrein sem tengist æviágripi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.