Kreditkort eða krítarkort er rafrænt greiðslukort sem rennt er í gegnum (eða stungið í örgjörvaposa) posa hjá seljanda og þannig skuldfærast upphæðir á reikning kaupanda hjá kortafyrirtæki sem sér um greiðslu til seljanda.

Dæmi um útlit á krítarkorti miðað við núverandi staðla

Tengt efni

breyta
   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.