Flugbjörgunarsveitin í Reykjavík

Flugbjörgunarsveitin í Reykjavík (skammstöfun: FBSR) er íslensk björgunarsveit með aðsetur á flugvallarvegi við Reykjavíkurflugvöll.

SagaBreyta

Sveitin var stofnuð 27. nóvember 1950 í kjölfar Geysis-slyssins, eftirfarandi samþykkt var rituð á fundinum og stendur óbreytt enn í dag:

„Fundurinn ályktar að markmið félagsins sé fyrst og fremst að aðstoða við björgun manna úr flugslysum og leita að flugvélum sem týnst hafa. Í öðru lagi að hjálpa þegar aðstoðar er beðið og talið er að sérþekking og tæki félagsins geti komið að gagni“

HeimildirBreyta

  • „Saga FBSR“. Sótt 11. ágús t 2019.

TengillBreyta