Jöklarannsóknafélag Íslands
Jöklarannsóknafélag Íslands er félag sem var stofnað í nóvember 1950 til að stuðla að rannsóknum á íslenskum jöklum.
Félagið er meðal annars með skála á Grímsfjalli, í Esjufjöllum og í Kverkfjöllum.
Tengill
breyta- Heimasíða Jöklarannsóknafélags Íslands