Kurt Alder
Kurt Alder (10. júlí 1902 - 20. júní 1958) var þýskur efnafræðingur og nóbelsverðlaunahafi.
Var honum veittur nóbellinn í efnafræði ásamt Otto Diels, fyrir þeirra athuganir á því sem í dag er nefnt Diels–Alder-efnahvarf.
Er stór gígur á tunglinu eftir honum nefndur.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Kurt Alder.