Crystal Palace F.C.

Crystal Palace er enskt knattspyrnufélag frá Selhurst hverfinu í Croydon í Suður-London sem spilar í ensku úrvalsdeildinni. Félagið var stofnað árið 1905 í sýningarhöllinni Crystal Palace en þáverandi völlur var nálægt henni. Árið 1924 flutti félagið til Selhurst Park.

Crystal Palace Football Club
Selhurst Park Holmesdale Stand.jpg
Fullt nafn Crystal Palace Football Club
Gælunafn/nöfn The Eagles, The Glaziers
Stytt nafn CPFC
Stofnað 1905
Leikvöllur Selhurst Park
Stærð 26.309
Stjórnarformaður Steve Parish
Knattspyrnustjóri Roy Hodgson
Deild Enska úrvalsdeildin
2022-2023 11. sæti
Heimabúningur
Útibúningur
Crystal Palace-sýningarhöllin.

Frá árinu 1964 hefur Crystal Palace mestmegnis spilað í tveimur efstu deildum ensku deildarkerfisins. Það hefur náð hæst þriðja sæti í efstu deildinni tímabilið 1990-1991. Palace hefur komist tvisvar í úrslit FA-bikarsins, árin 1990 og 2016, en tapaði bæði skiptin fyrir Manchester United.

ÁfangarBreyta

Efsta deildBreyta

  • 3. sæti: 1990-1991

Enska meistaradeildinBreyta

Enska meistaradeildin (áður 2. deild):

  • 1978–79, 1993–94

Sigurvegarar umspils:

  • 1988–89, 1996–97, 2003–04, 2012–13

HeimildBreyta

 
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist