Tómas Sæmundsson
Tómas Sæmundsson (7. júní 1807 – 17. maí 1841) var íslenskur prestur og einn Fjölnismanna. Tómas ferðaðist um Evrópu 1832 – 1834 og var prestur á Breiðabólsstað í Fljótshlíð frá 1835. Tómas samdi meðal annars 5. árgang Fjölnis og Ferðasögu.