Egypska forngripasafnið í Kaíró
Egypska forngripasafnið í Kaíró eða einfaldlega Egypska safnið er forngripasafn í Kaíró í Egyptalandi sem geymir stórt safn fornminja frá Egyptalandi hinu forna, þar á meðal gripi sem fundust í gröf Tútankamons. Í safninu eru líka margar múmíur af frægum konungum. Þar á meðal eru múmíur Ramsesar 3., Seneferu og Hatsepsút drottningar.
Í egypsku byltingunni 2011 var brotist inn í safnið og tvær múmíur eyðilagðar að sögn.
Myndir frá safninuBreyta
TenglarBreyta
- Vefur safnsins Geymt 2008-11-21 í Wayback Machine