Egypska forngripasafnið í Kaíró

Egypska forngripasafnið í Kaíró eða einfaldlega Egypska safnið er forngripasafn í Kaíró í Egyptalandi sem geymir stórt safn fornminja frá Egyptalandi hinu forna, þar á meðal gripi sem fundust í gröf Tútankamons. Í safninu eru líka margar múmíur af frægum konungum. Þar á meðal eru múmíur Ramsesar 3., Seneferu og Hatsepsút drottningar.

Egypska forngripasafnið í Kaíró

Í egypsku byltingunni 2011 var brotist inn í safnið og tvær múmíur eyðilagðar að sögn.

Myndir frá safninuBreyta

TenglarBreyta

 
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.