Ljósmynd
Ljósmynd er heiti á mynd, sem fæst við ljósmyndun með sýnilegu ljósi. Hitamynd er samsvarandi mynd sem fæst þegar notast er við innrautt ljós.
Ljósmynd er heiti á mynd, sem fæst við ljósmyndun með sýnilegu ljósi. Hitamynd er samsvarandi mynd sem fæst þegar notast er við innrautt ljós.