Mikael Rómanov
Míkhaíl Fjodorovítsj Romanov (rússneska: Михаи́л Фёдорович Рома́нов; 12. júlí 1596 – 13. júlí 1645) var Rússakeisari frá 1613 til dauðadags. Hann var fyrsti keisari Rómanovættarinnar.
Fyrirrennari: Vasílíj Sjújskíj |
|
Eftirmaður: Alexeij Míkhaílovítsj |