Egypska karlalandsliðið í knattspyrnu

Egypska karlalandsliðið í knattspyrnu er fulltrúi Egyptalands í knattspyrnu. Liðið hefur einungis tekið þátt á þrem heimsmeistaramótum, en hefur verið mjög sigursælt í Afríkubikarnum og unnið hann alls sjö sinnum. Einn af þekktustu knattspyrnumönnum heims spilar með liðinu, Mohamed Salah.

Egypska karlalandsliðið í knattspyrnu
Merki landsliðsins
GælunafnFaraóarnir
ÍþróttasambandEgypska Knattspyrnusambandið
ÁlfusambandCAF
Þjálfari Rui Vitória
FyrirliðiMohamed Salah
FIFA sæti
  Hæst
  Lægst
34 (20. júlí 2023)
9 ((Desember 2010))
75 ((Mars 2013))
Heimabúningur
Útibúningur
Fyrsti landsleikur
1-2 gegn Ítalíu (Gent,Belgíu 28.Ágúst, 1920)
Stærsti sigur
15-0 gegn Laos (Jakarta, Indónesía; 15.Nóvember 1963)
Mesta tap
11-3 gegn Ítalíu (Amsterdam Hollandi 9.Júní 1928)
Heimsmeistaramót
Keppnir3 (fyrst árið 1934)
Besti árangur16.liða úrslit(1934)
Afríkubikarinn
Keppnir24 (fyrst árið 1957)
Besti árangurMeistarar(1957, 1959, 1986, 1998, 2006, 2008, 2010)

Titlar

breyta

Afríkumeistarar

breyta

Afríkuleikarnir

breyta
  • (1): 1987

Arabaleikarnir

breyta
  • (4): 1953, 1965, 1992, 2007

Miðjarðarhafsleikarnir

breyta
  • (1): 1955