Nemo Mettler (f. 3. ágúst 1999), þekkt[a] sem Nemo, er svissneskur rappari og söngvari. Nemo tók þátt í og sigraði Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2024 fyrir Sviss með laginu „The Code“.[2]

Nemo
Nemo árið 2024
Nemo árið 2024
Upplýsingar
FæðingNemo Mettler
3. ágúst 1999 (1999-08-03) (25 ára)
Biel/Bienne, Sviss
Störf
  • Rappari
  • söngvari
Stefnur
Hljóðfæri
  • Rödd
  • fiðla
  • píanó
  • trommur
ÚtgáfufyrirtækiBakara Music[1]
Vefsíðanemothings.com

Útgefið efni

breyta

Stuttskífur

breyta
  • Clownfisch (2015)
  • Momänt-Kids (2017)
  • Fundbüro (2017)
  • Whatever Feels Right (2022)

Athugasemdir

breyta
  1. Nemo skilgreinir sig sem kynsegin.

Tilvísanir

breyta
  1. Tuchschmid, Benno (14. október 2016). „Dieser 17-jährige Zahnspangenträger wird der nächste Mundart-Rap-Star“. Aargauer Zeitung (svissnesk háþýska). Sótt 27. desember 2016.
  2. „Sviss vinnur Eurovision 2024“. Ríkisútvarpið. Sótt 12. maí 2024.
   Þetta æviágrip sem tengist tónlist er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.