Eistneska

tungumál

Eistneska er evrópskt tungumál talað í Eistlandi. Málið er skylt finnsku og tilheyrir finnsk-úgrískum málum.

Eistneska
eesti keel
Málsvæði Eistland
Heimshluti https://en.wikipedia.org/wiki/File:Idioma_estonio.PNG
Fjöldi málhafa 1,1 milljón
Sæti ekki með efstu 100
Opinber staða
Opinbert
tungumál
Eistland
Tungumálakóðar
ISO 639-1 et
ISO 639-2 est
SIL est
ATH: Þessi grein gæti innihaldið hljóðfræðitákn úr alþjóðlega hljóðstafrófinu í Unicode.

Eistneska er rituð með afbrigði af latnesku letri.

Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu
  Þessi tungumálagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.