1844
ár
(Endurbeint frá MDCCCXLIV)
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1844 (MDCCCXLIV í rómverskum tölum)
Á Íslandi
breyta- Húsakostur í Reykjavík virtur. Í bænum töldust vera 90 hús.
- Viðeyjarprentsmiðja flutt í Bergmannsstofu í Reykjavík.
- 3. júní - Síðustu tveir geirfuglarnir sem vitað er um veiddir í Eldey.
- 28. ágúst - Alþingiskosningar 1844: Fyrstu Alþingiskosningarnar voru haldnar. Tæp 1000 íbúar voru í Reykjavík en aðeins eignamenn máttu kjósa og voru kjósendur aðeins 24.
Fædd
- 27. febrúar - P. Nielsen, íslenskur veðurathugunarmaður (d. 1931).
- 2. júlí - Símon Dalaskáld, skáld og förumaður (d. 1916).
Dáin
Erlendis
breyta- 27. febrúar - Dóminíska lýðveldið hlaut sjálfstæði frá Haítí.
- 8. mars - Óskar 1. varð konungur Svíþjóðar og Noregs.
- 24. maí - Samuel F. B. Morse sendi fyrsta símskeytið á milli bandaríska þinghússins í Washington og járnbrautarstöðvar í Baltimore í Maryland. Í skeytinu stóðu orðin „What hath God wrought“.
- 6. júní - Kristileg samtök ungra manna, KFUM, stofnuð í London.
- 29. júní - Joseph Smith, stofnandi mormónakirkjunnar var myrtur ásamt bróður sínum.
- 4. desember - Forsetakosningar í Bandaríkjunum. James K. Polk bar sigurorð af Henry Clay.
- Tímatal Bahá'í-trúarinnar hófst.
Fædd
- 14. mars - Úmbertó 1., konungur Ítalíu (d. 1900).
- 18. mars - Nikolaj Rimsky-Korsakov, rússneskt tónskáld (d. 1908).
- 30. mars - Paul Verlaine, franskt skáld (d. 1896).
- 16. apríl - Anatole France, franskur rithöfundur og Nóbelssverðlaunahafi (d. 1924).
- 19. apríl - Alexander Ogston, skoskur skurðlæknir (d. 1929).
- 12. júní - Klaus Berntsen, danskur stjórnmálamaður og forsætisráðherra (d. 1927).
- 17. ágúst - Menelik 2., Eþíópíukeisari (d. 1912).
- 19. ágúst - Kristian Kaalund, danskur textafræðingur (d. 1919).
- 15. október - Friedrich Wilhelm Nietzsche, þýskur fornfræðingur og heimspekingur (d. 1900).
- 22. október - Sarah Bernhardt, frönsk leikkona (d. 1923).
- 2. nóvember - Mehmed 5., Tyrkjasoldán (d. 1918).
- 25. nóvember - Karl Benz, þýskur verkfræðingur og bifreiðahönnuður (d. 1929).
- 1. desember - Alexandra, prinsessa af Danmörku og síðar Englandsdrottning, kona Játvarðar 7. (d. 1925).
Dáin
- 30. janúar - Johan Carl Thuerecht von Castenschiold, stiftamtmaður á Íslandi (f. 1787).
- 15. febrúar - Henry Addington, fyrrum forsætisráðherra Bretlands (f. 1757).
- 8. mars - Karl 14. Jóhann (Jean-Baptiste Bernadotte), franskur hershöfðingi og konungur Svíþjóðar (f. 1763).
- 24. mars - Bertel Thorvaldsen, danskur myndhöggvari (f. 1770).
- 27. júní - Joseph Smith, bandarískur stofnandi mormónatrúarinnar (f. 1805).
- 28. júlí - Joseph Bonaparte, bróðir Napóleons 1., konungur Napólí og Spánar (f. 1768).
- Óþekkt dagsetning - Ching Shih, kínverskur sjóræningi (f. 1775).