1885
ár
(Endurbeint frá MDCCCLXXXV)
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1885 (MDCCCLXXXV í rómverskum tölum)
Á Íslandi
breyta- 18. febrúar - „Varð það stórslys á Seyðisfirði, að snjóflóð tók af 16 íveruhús og varð að bana 24 mönnum (5 börnum), fjöldi manna meiddist; 12 beinbrotnuðu“. [1]
- 26. maí - Garðyrkjufélag Íslands var stofnað af Georg Schierbeck landlækni.
- 1. júlí - Alþingi kemur saman og starfar í 58 daga. Samþykkti það m.a. lög um stofnun landsbanka í Reykjavík sem var stofnaður 18. september.
Fædd
- 16. mars - Sigurður Norland (d. 1971), náttúruverndarsinni og prestur.
- 1. maí - Jónas frá Hriflu (d. 1968), stjórnmálamaður.
- 3. júlí - Þorsteinn Briem, (d. 1949) prestur, stjórnmálamaður, alþingismaður og ráðherra.
- 20. júlí - Hallgrímur Benediktsson - athafnamaður og þingmaður
- 11. ágúst - Ingibjörg Benediktsdóttir, skáldkona (d. 1953).
- 23. ágúst - Þórir Bergsson, (d. 1970) rithöfundur.
- 28. september - Geir G. Zoëga, vegamálastjóri.
- 15. október - Jóhannes Sveinsson Kjarval, listmálari (d. 1972)
- Elísabet Baldvinsdóttir (d. 1958), verslunarkona og jafnaðarmaður.
Dáin
Erlendis
breyta- 26. febrúar - Berlínarráðstefnan Samþykkt var gerð um reglur varðandi nýlendustefnu Evrópuríkja í Afríku.
- 4. mars - Grover Cleveland varð 22. forseti Bandaríkjanna.
- 26. mars - Otto von Bismarck, rak alla Pólverja og Gyðinga án þýsks ríkisfangs frá Prússlandi.
- 14. apríl - Frakkar ráku Kínverja úr Tonkinflóa.
- 23. júní - Robert Gascoyne-Cecil, markgreifi af Salisbury varð forsætisráðherra Bretlands.
- 5. júlí - Louis Pasteur og Émile Roux gerðu árangursríkar tilraunir með hundaæðisbóluefni.
- 20. júlí - Knattspyrnusamband Englands viðurkenndi atvinnumenn í knattspyrnu.
- 21. október - Julius Rasmussen, ungur danskur prentari, reyndi morðtilræði gegn danska forsætisráðherranum Jacob Brønnum Scavenius Estrup.
- 7. nóvember - Lokið var að leggja lest um Kanada.
- 28. desember - Indverski þjóðarráðsflokkurinn var stofnaður.
- Þýska Austur-Afríka, nýlenda Þjóðverja var stofnuð.
- Fríríkið Kongó var stofnað.
- Banff-þjóðgarðurinn, elsti þjóðgarður Kanada var stofnaður.
- Ensku knattspyrnuliðin Luton Town, Millwall F.C. og Southampton F.C. voru stofnuð.
Fædd
- 8. janúar - John Curtin, forsætisráðherra Ástralíu.
- 7. febrúar - Sinclair Lewis, (d. 1951) var bandarískur rithöfundur.
- 17. apríl - Karen Blixen, danskur rithöfundur.
- 20. maí - Feisal 1. Írakskonungur
- 8. júlí - Hugo Boss, þýskur fatahönnuður og nasisti.
- 7. október - Niels Bohr, danskur eðlisfræðingur og nóbelsverðlaunahafi (d. 1962).
- 11. október - François Mauriac, (d. 1970) franskur rithöfundur.
- 7. nóvember - Frank H. Knight, bandarískur hagfræðingur (d. 1972).
- 11. nóvember - George Patton, bandarískur hershöfðingi. (d. 1945)
- 26. nóvember - Heinrich Brüning, kanslari Þýskalands.
- 28. október - Per Albin Hansson, forsætisráðherra Svíþjóðar.
Dáin
Tilvitnanir
breyta- ↑ úr Almanaki hins islenzka Þjóövinafélags 1887; Islandsannáll 1885, útg. 1886, Kaupmannahöfn