Þórir Bergsson (skáldanafn Þorsteins Jónssonar) (23. ágúst 1885 í Hvammi í Norðurárdal - 14. nóvember 1970) var íslenskur rithöfundur og einn af stofnendum og heiðursfélagi í Félagi íslenskra rithöfunda.

Þorsteinn Jónsson var sonur Jóns Magnússonar prests í Mælifelli í Skagafirði og Steinunnar G. Þorsteinsdóttur. Þórir var um skeið póstafgreiðslumaður og síðar fulltrúi og deildarstjóri í Landsbanka Íslands frá 19141943. Þá var hann einnig endurskoðandi Happdrættis Háskóla íslands fyrstu 26 starfsár þess. Hann var kvæntur Gróu Árnadóttur, dóttir Árna Þorsteinssonar prests á Kálfatjörn.

Helstu rit breyta

  • Sögur, 1939,
  • Vegir og vegleysa, skáldsaga 1941,
  • Nýjar sögur, árið 1944,
  • Hinn gamli Adam, 1947,
  • Ljóðakver 1947,
  • Hvítsandar, skáldsaga 1949,
  • Á veraldar vegum, sögur, 1953,
  • Frá morgni til kvölda, 1953,
  • Sögur 1911—1956,
  • Ritsafn I—III, 1965

Tengill breyta

   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.