Héruð Spánar
Héruð Spánar (spænska: provincias) eru alls 50. Núverandi skipan þeirra er frá 1978 en uppruna þeirra má rekja til ársins 1833.
Sjö sjálfsstjórnarsvæði Spánar samanstanda aðeins af einu héraði: Asturias, Baleareyjar, Kantabría, La Rioja, Madrid, Múrsía og Navarra. Flest héruðin eru samnefnd höfuðborg þeirra.
Afríkulendurnar Ceuta, Melilla og Plazas de soberanía eru ekki hluti af neinu héraði.
Héruð
breytaHeimild
breytaWikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Héruð Spánar.
- Fyrirmynd greinarinnar var „Provinces of Spain“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 6. jan. 2019.