Andalúsía

Andalucía
Bandera de Andalucía.svg Escudo de Andalucía (oficial2).svg
Kjörorð ríkisins: Andalucía por sí, para España y la Humanidad
Localización de Andalucía.png
Opinber tungumál Spænska
Höfuðborg Sevilla
Konungur Filippus 6.
Forsæti José Antonio Griñán
Flatarmál
 - Samtals
 - % vatn
2. í Spáni
87.268 km²
-
Gjaldmiðill Evra (€)
Tímabelti UTC+1 (UTC+2 á sumrin)
Þjóðsöngur Himno de Andalucía
Landsnúmer 34

Andalúsía (spænska: Andalucía) er sjálfstjórnarsvæði á Suður-Spáni. Höfuðborg sjálfstjórnarsvæðisins er borgin Sevilla. Andalúsía skiptist svo í þessi átta héruð: Almería, Cádiz, Córdoba, Granada, Huelva, Jaén, Málaga og Sevilla.

Kort.
  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.