Extremadura
-
Opinber tungumál Spænska
Höfuðborg Mérida
Konungur Filippus 6.
Forsæti José Antonio Monago
Flatarmál
 - Samtals
 - % vatn
5. í Spáni
41 635 km²
-
Gjaldmiðill Evra (€)
Tímabelti UTC+1 (UTC+2 á sumrin)
Þjóðsöngur Himno de Extremadura
Landsnúmer 34

Extremadúra (spænska: Extremadura) er sjálfstjórnarsvæði á Spáni. Það skiptist í héruðin Cáceres-hérað og Badajoz-hérað. Heitið er leitt af Extrema Duris, extrema vegna þess að það var endimörk hins kristna heims þegar Arabar byggðu Spán og Durius (Duero) var heitið á ánni sem þar er.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.