Soria er borg í Kastilíu-León við Douro-fljót og höfuðborg samnefnds héraðs. Íbúar eru um 39.000 (2017). Borgin er 180 km norðaustur af Madríd og í yfir 1000 metra hæð yfir sjávarmáli. Meðalhiti um 3 gráður í janúar og eru frostdagar 90 yfir árið.

Plaza Mayor.

Heimild

breyta