Sjálfstjórnarsvæðið Valensía

Comunitat Valenciana (valensíska)
Comunidad Valenciana (spænska)
Flag of the Valencian Community (2x3).svg Escudo de la Comunidad Valenciana.svg
Comunidad Valenciana in Spain (including Canarias).svg
Opinber tungumál Valensíska, spænska
Höfuðborg València
Konungur Filippus 6.
Forsæti Ximo Puig
Flatarmál
 - Samtals
 - % vatn
8. í Spáni
23 255 km²
-
Gjaldmiðill Evra (€)
Tímabelti UTC+1 (UTC+2 á sumrin)
Þjóðsöngur Himne de la Comunitat Valenciana
Landsnúmer +34 96

Sjálfstjórnarsvæðið Valensía (valensíska: Comunitat Valenciana, spænska: Comunidad Valenciana) er spænskt sjálfstjórnarsvæði við Miðjarðarhafsströnd Spánar.

Það skiptist í þrjú héruð, Castellónhérað, Valensíahérað og Alícantehérað.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.