Cuenca er borg í Kastilíu-La Mancha, Spáni og höfuðstaður samnefnds héraðs. Íbúar eru um 55.000 (2017).

Cuenca.
Dómkirkja Cuenca.
Hangandi hús Cuenca.

Borgin stendur á hæðum nálægt giljum Júcar og Huécar fljótanna. Gamli bær Cuenca er á heimsminjalista UNESCO.

Heimild breyta