Huesca er borg í Aragon-sjálfsstjórnarsvæðinu á norðaustur-Spáni og höfuðstaður samnefnds héraðs. Íbúar voru 52.000 árið 2016. Helsta kennileiti borgarinnar er dómkirkja hennar sem byggð var á 13. öld. Aðalhátíð borgarinnar er Fiestas de San Lorenzo 9.-15. ágúst.

Huesca úr dómkirkjunni.
Dómkirkjan.

Heimild Breyta