Baskaland (Baskneska: Euskal Herria) er einnig heiti á landsvæði sem nær yfir Baskahéruð á Spáni og hluta af franska stjórnarsvæðinu Nýja-Akvitanía (franska: Nouvelle-Aquitaine).
Baskaland
Fáni Baskalands
Opinber tungumál Baskneska, spænska
Höfuðborg Vitoria-Gasteiz
Konungur Filippus 6.
Forseti Iñigo Urkullu Rentería
Flatarmál
 - Samtals
 - % vatn
14. í Spáni
7.234 km²
-
Gjaldmiðill Evra (€)
Tímabelti UTC+1 (UTC+2 á sumrin)
Þjóðsöngur Gora ta gora Euskadi
Landsnúmer 34

Baskaland (spænska: País Vasco; baskneska: Euskadi) er spænskt sjálfstjórnarsvæði á Norður-Spáni. Höfuðstaður þess er Vitoria-Gasteiz. Aðrar stórar borgir eru Bilbo (spænska: Bilbao) og Donostia (spænska: San Sebastián).

Baskaland skiptist í héruðin: Álava-hérað, Biscay-hérað og Gipuzkoa-hérað.

Tengill breyta

   Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.