Cáceres er borg í sjálfsstjórnarsvæðinu Extremadúra og höfuðstaður Cáceres-héraðs, Spáni. Borgin hefur um 96.000 íbúa (2014) og er á lista heimsminja UNESCO vegna miðaldaveggja sinna. Einnig er þar blanda af byggingarlist frá ýmsum tímum og stílum: Rómverjum, Márum og gotneskur- og endurreisnarstíll.

Cáceres.

Heimild

breyta