Lleida (spænska: Lérida) er borg í vestur-Katalóníu og höfuðstaður samnefnds héraðs. Borgin er ein sú elsta í Katalóníu. Íbúar Lleida voru um 137.000 árið 2010.

Lleida.

HeimildBreyta

 
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist

Fyrirmynd greinarinnar var „Lleida“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 11. des. 2018.