Segóvía

Segóvía er borg á Spáni og höfuðstaður samnefndrar sýslu í Kastilíu-León. Hún er um klukkutíma akstur norðan við Madríd. Íbúar sveitarfélagsins eru um 55 þúsund.

Segovia séð frá Alcazar.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.