Sjálfstjórnarsvæðið Múrsía

Región de Murcia
Opinber tungumál Spænska
Höfuðborg Múrsía
Konungur Filippus 6.
Forsæti Ramón Luis Valcárcel
Flatarmál
 - Samtals
 - % vatn
9. í Spáni
11 313 km²
-
Gjaldmiðill Evra (€)
Tímabelti UTC+1 (UTC+2 á sumrin)
Landsnúmer 34

Sjálfstjórnarhéraðið Múrsía (spænska: Murcia) er spænskt sjálfstjórnarsvæði á Suðuraustur-Spáni, á milli Valensía og Andalúsíu. Höfuðborg svæðisins ber sama nafn, Múrsía. Önnur stærsta borgin er Cartagena.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.