Comunidad Autónoma de Aragón
Comunidat Autónoma d'Aragón
Comunitat Autònoma d'Aragó
Fáni Aragónu Skjaldarmerki Aragónu
Kjörorð ríkisins: -
Opinber tungumál Aragónska, spænska og katalónska
Höfuðborg Saragossa
Konungur Filippus 6.
Forsæti Luisa Fernanda Rudi Úbeda
Flatarmál
 - Samtals
 - % vatn
4. í Spáni
47.698 km²
-
Gjaldmiðill Evra (€)
Tímabelti UTC+1 (UTC+2 á sumrin)
Þjóðsöngur Himno de Aragón
Landsnúmer 34

Aragon (aragónska og spænska: Aragón, katalónska: Aragó) er sjálfstjórnarsvæði á Spáni. Aragon skiptist í 3 héruð: Huesca-hérað, Zaragoza-hérað, and Teruel-hérað. Höfuðborgin er Saragossa.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.