Oviedo
Oviedo (astúríska: Uviéu) er borg á Spáni við Biskajaflóa og höfuðborg spænska sjálfstjórnarhéraðsins Astúría.
Borgin ku rekja uppruna til ársins 761 þegar tveir munkar settust þar að og stuttu síðar var kirkja byggð á svæðinu. Í spænska borgarastríðinu var þriggja mánaða umsátur um borgina sem féll að lokum fyrir sveitum Francos árið. 3000 manns létu lífið og dómkirkjan skemmdist.
Íbúar Oviedo voru um 222 þúsund árið 2016. Nálægar borgir eru Gijon og Aviles.
Heimild
breytaWikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Oviedo.
Fyrirmynd greinarinnar var „Oviedo“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 10. maí 2017.